miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viktoría leiðir

25. júlí 2014 kl. 16:09

Niðurstöður úr tölti í unglingaflokki.

Viktoría Eik Elvarsdóttir kemur efst inn í A úrslit í tölti í unglingaflokki. Viktoría var á hryssunni Mön frá Lækjamóti en þær hlutu 7,03 í einkunn. Til gamans má geta að þá hrepptu þær Viktoría og Mön tölthorninu á Youth Cup sem haldið var á Hólum fyrir skemmstu.

Niðurstöður - Tölt - Unglingaflokkur

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Mön frá Lækjamóti 7,03 
2 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,87 
3 Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,77 
4 Anna-Bryndís Zingsheim / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,73 
5 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Staka frá Koltursey 6,67 
6-7 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 6,63 
6-7 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 6,63 
8 Annabella R Sigurðardóttir / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,57 
9-13 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,50 
9-13 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Smiður frá Hólum 6,50 
9-13 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 6,50 
9-13 Arnór Dan Kristinsson / Starkaður frá Velli 6,47 
9-13 Atli Steinar Ingason / Atlas frá Tjörn 6,47 
14 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Birta frá Hrafnsmýri 6,40 
15-16 Svanhildur Guðbrandsdóttir / Prýði frá Laugardælum 6,37 
15-16 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 6,37 
17 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,33 
18-21 Atli Freyr Maríönnuson / Nótt frá Ingólfshvoll 6,27 
18-21 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Eva frá Mosfellsbæ 6,27 
18-21 Svanhildur Guðbrandsdóttir / Stormur frá Egilsstaðakoti 6,27 
18-21 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 6,27 
22 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 6,23 
23 Ásta Margrét Jónsdóttir / Heljar frá Þjóðólfshaga 1 6,20 
24-25 Elmar Ingi Guðlaugsson / Tinna frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit 6,13 
24-25 Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6,13 
26-27 Þorgils Kári Sigurðsson / Freydís frá Kolsholti 3 6,10 
26-27 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,10 
28-29 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 6,07 
28-29 Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 6,07 
30-31 Gyða Helgadóttir / Svaðilfari frá Báreksstöðum 5,93 
30-31 Annika Rut Arnarsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 5,93 
32 Katrín Eva Grétarsdóttir / Hnota frá Litlalandi 5,90 
33 Kristín Hermannsdóttir / Sprelli frá Ysta-Mó 5,83 
34 Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 5,80 
35 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Orka frá Þverárkoti 5,77 
36-37 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 5,50 
36-37 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Mökkur frá Efra-Langholti 5,50 
38 Helga Þóra Steinsdóttir / Svali frá Feti 5,27 
39-41 Anna Diljá Jónsdóttir / Ólympía frá Staðarbakka II 5,23 
39-41 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir / Draumadís frá Fornusöndum 5,23 
39-41 Aldís Gestsdóttir / Gleði frá Firði 5,23 
42 Sylvía Sól Magnúsdóttir / Fenja frá Holtsmúla 1 5,00 
43 Jónína Valgerður Örvar / Ægir frá Þingnesi 4,80 
44-45 Sverrir Geir Guðmundsson / Fljóð frá Giljahlíð 4,77 
44-45 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Mábil frá Votmúla 2 4,77 
46-53 Thelma Dögg Tómasdóttir / Eir frá Búðardal 0,00 
46-53 Rúna Björt Ármannsdóttir / Messi frá Holtsmúla 2 0,00 
46-53 Margrét Hauksdóttir / Rokkur frá Oddhóli 0,00 
46-53 Snorri Egholm Þórsson / Hreyfing frá Tjaldhólum 0,00 
46-53 Belinda Sól Ólafsdóttir / Glói frá Varmalæk 1 0,00 
46-53 Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 0,00 
46-53 Björk Davíðsdóttir / Obama frá Geirmundarstöðum 0,00 
46-53 Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum 0,00