fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vígslu og gæðingamót Trausta

29. júlí 2014 kl. 14:02

Hestamannafélagið Trausti

Hestamannafélagið Trausti biður fólk velkomið á Vígsluna.

Vígslu og gæðingamót Hestamannafélagsins Trausta verður haldið á velli félagsins á Laugarvatni fimmtudaginn 31. júlí n.k.

Dagskráin er eftirfarandi og hefst kl 17:00
Gæðingakeppni Trausta
Vígsluathöfn
Forkeppni í tölti
Hlé
100m skeið
Úrslit í tölti.

Mótslok 21:00