fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vígalegur ungmennaflokkur - úrslit forkeppninnar

27. júní 2011 kl. 13:30

Vígalegur ungmennaflokkur - úrslit forkeppninnar

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir og Glíma frá Bakkakoti úr hestamannafélaginu Geysi standa efstar eftir forkeppni í ungmennaflokki. Keppnin er jöfn og spennandi enda er hestakostur í flokkinum vígalegur. Vel blés á keppendur og áhorfendur í brekkunni, en þeir létu það lítið á sig fá og fögnuðu ákaft kraftmiklum sýningum.

Meðfylgjandi eru úrslit forkeppninnar.
Þrjátíu efstu keppendur hafa þátttökurétt í milliriðlum sem fara fram á miðvikudag kl. 12.30.
 
1   Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Glíma frá Bakkakoti 8,63
2   Rakel Natalie Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 8,62
3   Jón Bjarni Smárason / Háfeti frá Úlfsstöðum 8,62
4   Ásta Kara Sveinsdóttir / Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,57
5   Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi 8,56
6   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum 8,55
7   Helga Una Björnsdóttir / Karitas frá Kommu 8,54
8-9   Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli 8,52
8-9   Teitur Árnason / Borði frá Fellskoti 8,52
10   Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 8,49
11   Óskar Sæberg / Fálki frá Múlakoti 8,48
12   Hulda Björk Haraldsdóttir / Gleði frá Unalæk 8,46
13   Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti 8,45
14-15   Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 8,45
14-15   Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,45
16   Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Kraftur frá Varmadal 8,41
17   Sara Sigurbjörnsdóttir / Ögri frá Hólum 8,40
18   María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,40
19   Ásmundur Ernir Snorrason / Reyr frá Melabergi 8,38
20   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 8,36
21   Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Snerra frá Reykjavík 8,34
22   Gunnar Ásgeirsson / Elding frá Ísabakka 8,33
23-25   Erla Katrín Jónsdóttir / Vænting frá Ketilsstöðum 8,32
23-25   Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,32
23-25   Ásdís Hulda Árnadóttir / Hrókur frá Breiðholti í Flóanum 8,32
26   Þórdís Jensdóttir / Gramur frá Gunnarsholti 8,31
27-28   Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,29
27-28   Rósa Kristinsdóttir / Jarl frá Ytra-Dalsgerði 8,29
29   Hjörvar Ágústsson / Hrafndynur frá Hákoti 8,28
30   Annette Titerman / Gnótt frá Grund II 8,28
31-32   Edda Rún Guðmundsdóttir / Gljúfri frá Bergi 8,28
31-32   Aníta Ólafsdóttir Releford / Fengur frá Hofsstöðum 8,28
33   Flosi Ólafsson / Hvinur frá Vorsabæ 1 8,27
34-35   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Garri frá Hæl 8,26
34-35   Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási 8,26
36   Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Svalur frá Litlu-Sandvík 8,24
37   Ragnar Tómasson / Hruni frá Breiðumörk 2 8,24
38   Bjarni Sveinsson / Leiftur frá Laugardælum 8,22
39   Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 8,21
40-41   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Zorró frá Álfhólum 8,21
40-41   Aðalheiður Einarsdóttir / Blöndal frá Skagaströnd 8,21
42-43   Emilia Andersson / Fáni frá Kílhrauni 8,20
42-43   Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Svaði frá Reykhólum 8,20
44   Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5 8,19
45   Björgvin Helgason / Snillingur frá Grund 2 8,17
46   Bjarney Jóna Unnsteinsd. / Hringur frá Skjólbrekku 8,16
47   Herdís Rútsdóttir / Taktur frá Hestasýn 8,15
48   Kristín Ísabella Karelsdóttir / Flísi frá Hávarðarkoti 8,14
49   Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 8,13
50   Sigurður Rúnar Pálsson / Haukur frá Flugumýri II 8,12
51-54   Heiðrún Sandra Grettisdóttir / Keimur frá Kanastöðum 8,12
51-54   Guðrún Hauksdóttir / Seiður frá Feti 8,12
51-54   Elisabet Prost / Klettur frá Horni I 8,12
51-54   Lilja Ósk Alexandersdóttir / Gutti Pet frá Bakka 8,12
55-56   Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 8,11
55-56   Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 8,11
57-58   Alexandra Arnarsdóttir / Katarína frá Tjarnarlandi 8,10
57-58   Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 8,10
59   Matthildur María Guðmundsdóttir / Prins frá Ytri-Bægisá II 8,08
60   Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Garpur frá Hólkoti 8,08
61   Bjarki Þór Gunnarsson / Grímnir frá Oddsstöðum I 8,05
62   Guðbjörg María Gunnarsdóttir / Ísing frá Austurkoti 8,02
63-64   Ástríður Magnúsdóttir / Núpur frá Vatnsleysu 8,02
63-64   Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir / Óskar frá Hafnarfirði 8,02
65   Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 7,98
66   Dagný Ásta Rúnarsdóttir / Vonarstjarni frá Þorbrandsstöðum 7,96
67   Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir / Baldur frá Þverá 7,93
68   Sigurgeir Jóhannsson / Tignir frá Varmalæk 7,92
69   Þórdís Fjeldsteð / Móðnir frá Ölvaldsstöðum IV 7,86
70   Erla Rún Rúnarsdóttir / Ljósa Nótt frá Borgarnesi 7,80
71   Árni Gísli Magnússon / Styrmir frá Akureyri 7,80
72   Signý Antonsdóttir / Ör frá Álftanesi 7,78
73   Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir / Sjöfn frá Fremri-Fitjum 7,74
74   Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 7,69
75-76   Arnar Ásbjörnsson / Brúnki frá Haukatungu Syðri 1 0,00
75-76   Karítas Guðrúnardóttir / Seiður frá Kollaleiru 0,00