mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðtöl við hrossaræktendur syðra og nyrðra

22. apríl 2014 kl. 17:00

Heiðursverðlaunastóðhesturinn Markús frá Langholtsparti prýðir forsíðu Stóðhestablaðsins 2014.

Stóðhestablað Eiðfaxa að koma út

Fjórða tölublað Eiðfaxa er tileinkað stóðhestum og kemur út eftir helgi. Áskrifendur get þó glugga í blaðið á tölvutækuformi með því að smella á Tölublöð hér að ofan. 

Meðal efnis blaðsins eru viðtal við hrossaræktendurnar Helga Eggertsson í Kjarri í Ölfusi og Vignir Sigurðsson í Litlu-Brekku í Eyjafirði. Eiðfaxi heimsækir hrossaræktendur í Mosfellsbæ. Kristinn Hugason spyr áleitinnar spurningar í grein sinni "Þegar hryssu er valinn hestur." Þá birtist ítarlegur listi yfir ógelta litförótta fola á landinu, en þeir eru skráðir 21 talsins.

Þetta og margt fleira í Stóðhestablaði Eiðfaxa 2014.