miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðtal við Magnús Torfason - Seinni hluti

daniel@vb.is
12. júlí 2012 kl. 16:36

Hleð spilara...

Magnús Torfason er hestamaður af gamla skólanum, hann hefur átt afburðahross, séð tímana tvenna, og kann að segja frá hlutunum, og rúmlega það.

 

Magnús Torfason tannlæknir, hestamaður, og fyrrverandi fótboltakappi hefur séð þau nokkur landsmótin, og segir breytinguna til hins betra.