þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðtal við Magnús Torfason - Fyrri hluti

daniel@vb.is
11. júlí 2012 kl. 15:27

Hleð spilara...

Magnús Torfason er hestamaður af gamla skólanum, hann hefur átt afburðahross, séð tímana tvenna, og kann að segja frá hlutunum, og rúmlega það.

Magnús Torfason tannlæknir, hestamaður, og fyrrverandi fótboltakappi er stórmerkilegur maður, hann hefur átt mörg afburðahross.

Hér segir hann okkur söguna af því hvernig honum áskotnuðust hæst dæmdi A-flokks gæðingur Íslands frá upphafi, Svartur frá Högnastöðum og hryssuna Gerplu frá Högnstöðum, sem stóð uppi sem sigurvegari í 6 vetra flokk hryssna á Landsmóti 1990