sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðtal við Jóhann Skúlason

odinn@eidfaxi.is
8. ágúst 2017 kl. 09:58

Hleð spilara...

Sáttur með árangurinn í fjórgangi en töltkeppnin er í forgrunni.

Jóhann Rúnar var mjög sáttur eftir að hafa keppt í fjórgangi á Finnboga frá Minni-Reykjum. Hann segir Fjórgang vera aukagrein hjá sér en hann stefni fyrst og fremst á tölt T1.

Hér er stutt viðtal við Jóhann eftir að hann lauk keppni í dag.