þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Víðir frá Prestsbakka / Garði í Aðaldal

odinn@eidfaxi.is
15. júní 2014 kl. 12:27

Víðir frá Prestsbakka

Aðaldal á norðurlandi í sumar

Stóðhesturinn Víðir frá Prestsbakka verður í hólfi í Garði í Aðaldal á norðurlandi í sumar. Víðir hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi og 1. sætið á Landsmótinu 2012 í Reykjavík, sjálfur hefur hann hlotið fyrir hæfileika 8.30, fyrir byggingu 8.41 og 8.34 í aðaleinkunn.

Upplýsingar í síma 862-4080, Guðmundur.