fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Víðidalstungurétt 6. október

27. september 2012 kl. 09:49

Víðidalstungurétt 6. október

Stóðréttir í Víðidalstungurétt eru fara fram fyrsta laugardag í október ár hvert, að þessu sinni 6. október að er fram kemur í tilkynningu frá Víðidal:

 
"Réttin hefst klukkan 10  og verður  fram eftir degi en milli 500 og 600 hross koma til réttar.
Uppboð, sölusýning, happdrætti og fleira skemmtilegt við réttina.
Daginn áður er stóðinu smalað til byggða og er jafnan fjöldi gesta sem tekur þátt í þessum viðburðum með heimamönnum. Þú ert velkomin/n í hópinn.
Hlökkum til að sjá ykkur öll."