þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Video af Loka

30. júní 2014 kl. 12:42

Hleð spilara...

Langefstur eftir forkeppni.

Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson eru efstir eftir forkeppni B-flokks gæðinga á Landsmóti á Gaddstaðaflötum. Loki og Sigurður stóðu einnig efstir eftir forkeppni á síðasta Landsmóti.

Hér má sjá klippu úr sýningu þeirra félaga.