þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðar sigrar annað mótið í röð-

11. mars 2010 kl. 23:14

Viðar sigrar annað mótið í röð-

Þá er keppni lokið í Gæðingafimi í Meistaradeild VÍS. Það var hinn knái knapi Viðar Ingólfsson, Frumherja, á Tuma frá Stóra-Hofi sem sigraði með einkunnina 7,87. Með þessu sigri skaust Viðar á toppinn í einstaklingskeppninni. Annar varð reynsluboltinn Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum með 7,55 og þriðji Jakob S. Sigurðsson á Blæ frá Hesti með 7,34.

Eftir forkeppnina voru Viðar og Þorvaldur Árni Þorvaldsson jafnir í 1.- 2. sæti. Þorvaldur Árni var á hryssunni Golu frá Prestsbakka.

Tvö sett af dómurum dæmdi gæðingafimina. Annars vegar voru það dómarar sem gáfu einkunnir fyrir gangtegundir og flæði sýningarinnar og hins vegar reiðkennarar/dómarar sem gáfu einkunnir fyrir æfingar. Gangtegundadómararnir voru nokkuð sammála og mjög gott samræmi þeirra á milli. Hins vegar var meira misræmi milli reiðkennaranna.

Meðfylgjandi eru niðurstöður kvöldsins:

Úrslit:
Viðar Ingólfsson, Frumherji, Tumi frá Stóra-Hofi, 7,87
Sigurbjörn Bárðarson, Lífland, Jarl frá Mið-Fossum, 7,55
Jakob S. Sigurðsson, Frumherji, Blær frá Hesti, 7,34
Þorvaldur Árni Þorvaldsson, Top Reiter, Gola frá Prestsbakka, 7,33
Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum, 7,21
Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Auðsholtshjáleiga, Ösp frá Enni, 7,21
Hulda Gústafsdóttir, Árbakki/Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu, 7,03
Halldór Guðjónsson, Lýsi, Baldvin frá Stangarholti, 6,93
Sigurður Vignir Matthíasson, Málning, Kall frá Dalvík, 6,50
Artemisia Bertus, Auðsholtshjáleiga, Flugar frá Litla-Garði, 6,13

Forkeppni:

Þorvaldur Árni Þorvaldsson, Top Reiter, Gola frá Prestsbakka, 7,01
Viðar Ingólfsson, Frumherji, Tumi frá Stóra-Hofi, 7,01
Jakob S. Sigurðsson, Frumherji, Blær frá Hesti, 6,94
Sigurbjörn Bárðarson, Lífland, Jarl frá Miðfossum, 6,89
Halldór Guðjónsson, Lýsi, Baldvin frá Stangarholti, 6,81
Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Auðsholtshjáleiga, Ösp frá Enni, 6,77
Hulda Gústafsdóttir, Árbakki/Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu, 6,75
Sigurður V. Matthíasson, Málning, Kall frá Dalvík, 6,74
Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum, 6,69
Artemisia Bertus, Auðsholtshjáleiga, Flugar frá Litla-Garði, 6,69
Guðmundur Björgvinsson, Top Reiter, Hljómur frá Höfðabakka, 6,44
Hinrik Bragason, Árbakki/Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum, 6,43
Lena Zielinski, Lýsi, Gola frá Þjórsárbakka, 6,43
Sigurður Sigurðarson, Lýsi, Kjarnorka frá Kálfholti, 6,40
Ólafur Ásgeirsson, Frumherji, Jódís frá Ferjubakka, 6,19
Bylgja Gauksdóttir, Auðsholtshjáleiga, Leiftur frá Búðardal, 6,13
Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Ósk frá Þingnesi, 5,81
Ragnar Tómasson, Lífland, Sýnir frá Efri-Hömrum, 5,75
Teitur Árnason, Árbakki/Hestvit, Naskur frá Búlandi, 5,67
Ævar Örn Guðjónsson, Lífland, Hreimur frá Fornusöndum, 5,24

Staðan í stigakeppni einstaklinga:
1 Viðar Ingólfsson Frumherji 24
2 Sigurður Sigurðarson Lýsi 23
3 Jakob S. Sigurðsson Frumherji 22
4 Hulda Gústafsdóttir Árbakki / Hestvit 20
5 - 6 Sigurbjörn Bárðarson Lífland 19
5 - 6 Eyjólfur Þorsteinsson Málning 19
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga 15,5
8 - 10 Sigurður V. Matthíasson Málning 12
8 - 10 Árni Björn Pálsson Lífland 12
8 - 10 Lena Zielinski Lýsi 12
11 Valdimar Bergstað Málning 10,5
12 - 13 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter 10
12 - 13 Hinrik Bragason Árbakki / Hestvit 10
14 Ragnar Tómasson Lífland 8
15 - 17 Halldór Guðjónsson Lýsi 5
15 - 17 Artemisia Bertus Auðsholtshjáleiga 5
15 - 17 Guðmundur Björgvinsson Top Reiter 5

Staðan í liðakeppninni:
1 Málning 162,5
2 Frumherji 146
3 Lýsi 140,5
4 Árbakki/Hestvit 132,5
5 Lífland 128
5 Auðsholtshjáleiga 123,5
7 Top Reiter 90