þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðar og Tumi sigursælastir

4. apríl 2014 kl. 14:00

Viðar Ingólfsson á Tuma frá Stóra-Hofi.

Slaktaumatöltið í Meistaradeildinni

Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi hafa sigrað slaktaumatöltið í Meistaradeildinni oftast eða þrisvar sinnum. Tumi og Viðar hafa verið eitt farsælasta parið í Meistaradeildinni en þeir hafa landað sjö sigrum allt í allt. 

Sigurvegarar frá upphafi í slaktaumatölti

  • 2013 Jakob S. Sigurðsson Alur frá Lundum II
  • 2012 Sara Ástþórsdóttir Díva frá Álfhólum
  • 2011 Hulda Gústafsdóttir Sveigur frá Varmadal
  • 2010 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi
  • 2009 Eyjólfur Þorsteinsson Ósk frá Þingnesi
  • 2008 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi
  • 2007 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi