mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðar og Tumi sigruðu Töltið

24. febrúar 2011 kl. 00:06

Viðar og Tumi sigruðu Töltið

Húsið á Ingólfshvoli var troðfullt er keppt var í Tölti í Meistaradeildinni í kvöld miðvikudaginn 23.febrúar...

Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi voru sigurvegarar kvöldsins eftir harða keppni en var sigur þeirra sannfærandi og verðskuldaður.
Í öðru sæti varð Sigursteinn Sumarliðason á gæðingshryssunni  Ölfu frá Blesastöðum 1A
A úrslitin fóru þannig:
1     Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra-Hofi                          8,17
2     Sigursteinn Sumarliðason og Alfa frá Blesastöðum 1A       7,83
3     Sigurður Sigurðarson og Jódís frá Ferjubakka 3                7,83
4     Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey                   7,78
5     Hulda Gústafsdóttir og Sveigur frá Varmadal                    7,56
6     Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Smyrill frá Hrísum              7,50