sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Viðar Ingólfs sáttur

11. ágúst 2013 kl. 08:39

Hleð spilara...

Hrannar alltaf að batna - Viðtal.

Viðar Ingólfsson einn af okkar snjöllustu knöpum. Hann kom afar vel fyrir í A- úrslitum í slakataumatölti, en hann hlaut meðal annars tvær níur fyrir tölt við slakan taum.

Hann spjallaði við Eiðfaxa fyrir verðlaunaafhendinguna.