föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Við elskum hann"

25. nóvember 2013 kl. 17:00

Mie og Hnokki frá Fellskoti

Viðtal við eigenda Hnokka frá Fellskoti

Í september 2012 keyptu hjónin Lars og Mie Mehl frá Danmörku Hnokka frá Fellskoti en þá hafði Hnokki lengi verið auglýstur til sölu eftir að fyrrverandi eigandi Hnokka fór í gjaldþrotaskipti árið 2011. 

“Við ákváðum að réttast væri að kaupa Hnokka og bjóða honum gott og öruggt heimili. Við erum í engum vafa um að hann sé besti og mesti núlifandi keppnisstóðhestur í heimi,” segja hjónin

Þessa grein og mun meira af skemmtilegu efni má nálgast í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is