laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarþjálfun

7. febrúar 2014 kl. 10:00

Uppbyggileg og fjölbreytt þjálfun fyrir hestinn þinn

Þriðja árs nemendur við Háskólann á Hólum (reiðkennarabraut) ætla sér að halda fræðslukvöld á þriðjudaginn, 11 febrúar, kl 19:30 í reiðhöll Léttis á Akureyri

Fræðslukvöldið mun byrja á stuttum fyrirlestri og síðan verður sýnikennslu þar sem sýnt verður hvernig hægt sé að þjálfa hestinn sinn á fjölbreyttann og skemmtilegann hátt með það að markmiði að ná sem mestum árangri síðar í vor og sumar.