laugardagur, 20. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmóti Sleipnis frestað

14. febrúar 2015 kl. 11:39

Hestamannafélagið Sleipnir

Vetrarmótsnefnd hefur ákveðið að fresta 1.vetrarmóti Sleipnis vegna veðurs.  Stefnt er að hafa það næsta laugardag 21.febrúar á sama tíma. Vonum að við fáum betra veður og  sjáumst hress næstu helgi. Kveðja Vetrarmótsnefnd