föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót Sindra í fallegu veðri

15. mars 2011 kl. 15:21

Vetrarmót Sindra í fallegu veðri

Annað vetrarmót hestamannfélagsins Sindra fór fram um helgina á Sindravelli við Pétursey. Keppendur sýndu gæðinga sína á lipru tölti í gullfallegu veðri eins og meðfylgjandi myndir bera með sér en fleiri myndir má nálgast á heimasíðu félagsins.

Úrslit mótsins urðu eftifarandi.

Pollar:

1. Tinna Elíasdóttir 8. ára
Eldur frá Eyjarhólum 20v rauður
Eig: Halldóra Gylfadóttir

2. Birgitta Rós Ingadóttir 8 ára
Leó frá Litlu Sandvík, bleikálóttur 21v
M: Ljónslöpp frá Uxahrygg
F: Ófeigur frá Flugumýri
Eig: Þorlákur Ásmundsson

3. Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir 8 ára
Gola frá Ytri Sólheimum, rauð 10v
M: Elding frá Eyvindarmúla
F: Sólon frá Hóli
Eig: Petra Kristín Kristinsdóttir

Barnaflokkur:

1. Elín Árnadóttir 12 ára
Lúkas frá Stóru Heiði brúnn 13v
M: Brá frá Reyni
F: Trausti frá Steinum
Eig: Sigríður D. Árnadóttir

2. Þuríður Inga Gísladóttir 12 ára
Heba frá Ríp, jörp 17v
M: Þrá frá Ríp 2
F: Fáfnir frá Fagranesi
Eig: Lára Oddsteinsdóttir

3. Guðmundur Elíasson 10 ára
Erró frá Stóru Heiði, jarpur 16v
M: Lyst frá Stóru Heiði
F: Röðull frá Steinum
Eig: Vilborg Smáradóttir

Unglingaflokkur:

1. Reynir Máni Orrason 13 ára
Hrynjandi frá Selfossi, rauð blesóttur
M: Sylgja frá Selfoss
F: Víkingur frá Voðmúlastöðum
Eig: Norður Götur

2. Krístín Erla Benediktsdóttir 15 ára
Klóni frá Sólheimakoti brúnn 6v
M: Fjöður frá Sólheimakoti
F: Húni frá Hrafnhólum
Eig: Andrína G. Erlingsdóttir

3. Birta Guðmundsdóttir 13 ára
Skæringur frá Skálakoti, brúnn
M: Orka frá Hraunbæ
F: Oddur frá Selfossi
Eig: Guðmundur Viðarsson

Kvennaflokkur:

1. Auður Hansen
Ás frá Káragerði rauður
M: Hera frá Kópavogi
F: Stæll frá Miðkoti.
Eig: Norður Götur

2. Lára Oddsteinsdóttir
Von frá Norður Hvoli 8v rauðskjótt
M: Glæta frá Norður Hvoli
F: Seifur frá Tóftum
Eig: Jóhann Pálmason

3. Andrína G. Erlingsdóttir
Bjarmi frá Sólheimakoti, jarptoppsokkóttur 5v
M: Kapitóla frá Hofstöðum
F: Skrúður frá Framnesi
Eig: knapi

Karlaflokkur:

1. Örn Orri Yngvason
Húmvar frá Hamrahóli brúnn
M: Fiðla frá Hvolsvelli
F: Adam frá Ásmundarstöðum
Eig: Norður Götur

2. Orri Örvarsson
Frosti frá Skarði. ljósmóvindóttur stj.
M: Móa frá  Króktúni
F: Stáli frá Kjarri
Eig: Norður Götur

3. Árni Gunnarsson
Kolskeggur frá Hlíðartúni,12v jarpur
M: Klara frá Hlíð
F: Demantur frá Miðkoti
Eig: Elín Árnadóttir