þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót og markaður

18. febrúar 2015 kl. 10:29

Notuð og ný reiðtygi og reiðföt til sölu í reiðhöll Harðar.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:Cambria; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:3 0 0 0 1 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} @page WordSection1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt; mso-header-margin:36.0pt; mso-footer-margin:36.0pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} --> Fyrsta vetrarmót Harðar verður halið laugardaginn 21. febrúar kl. 13 í reiðhöll Harðar Mosfellsbæ. Samdægurs fer fram markaður með notuðum og nýjum reiðtygjum og reiðfatnaði í anddyri reiðhallarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hestamannafélaginu.

Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

  • Pollar
  • Pollar ríða sjálfir
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Konur II
  • Konur I
  • Karlar II
  • Karlar II
  • Opinn flokkur

“Keppt er í hægu tölti og tölti á frjálsri ferð. Skráning fer fram í reiðhöllinni milli kl 18:00 - 19:00 á föstudeginum 20.febrúar og ráslistar birtir um kvöldið.Skráningargjald er 1500 kr en frítt fyrir polla og barnaflokk. Glæsileg verðlaun frá Katra.is verða veitt flottasta pari mótsins,” segir í tilkynningunni.

Markaðurinn fer fram í anddyri reiðhallarinnar milli kl. 12.30 og 15. “Eins manns drasl getur nefnilega verið annars manns gersemar. Það kostar ekki neitt að vera með söluborð svo endilega látið sem flesta vita! Þeir sem ætla að setja upp sölubás þurfa að vera búnir að setja upp vöruna sína kl 12:30 , 4 stór borð eru á staðnum en líklega fyllast þau fljótt svo gott er að kippa með sér kössum eða litlum borðum undir dótið. Muna svo að taka með sér seðla því það verður ekki posi á staðnum, hraðbankar í Mosfellsbæ eru LB í Krónunni og í Arion banka,” segir í tilkynningunni.