laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót í Mána

12. febrúar 2010 kl. 09:04

Vetrarmót í Mána

Fyrsta mót vetrarins verður haldið laugardaginn 13.febrúar og hefst það kl.13. Stefnt er að því að keppa á hringvellinum. Ef veður er slæmt færist  mótið inn í reiðhöll. Pollar keppa í reiðhöllinni.


Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

1. Pollaflokki (í reiðhöllinni) - Teyminga- og pollaflokkur
2. Barnaflokki
3. Unglingaflokki
4. Kvennaflokki
5. Ungmennaflokki
6. Opnum flokki


Skráning á staðnum og kostar 1000 kr. fyrir alla.

Kveðja,
Mótanefnd Mána