laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót hjá Smára

14. mars 2012 kl. 08:37

Vetrarmót hjá Smára

Annað vetrarmót  Smára verður haldið laugardaginn 17. mars  kl. 14 að er fram kemur í tilkynningu frá mótanefnd félagsins: 

 
"Keppt verður í eftirfarandi flokkum:   
  • Pollaflokkur 
  • Barnaflokkur 
  • Unghrossaflokkur 
  • Unglingaflokkur 
  • Ungmennaflokkur 
  • Fullorðinsflokkur 2. Flokkur 
  • Fullorðinsflokkur 1. Flokkur 
Skráning er á staðnum.   Skráning hefst kl. 12:45 og lýkur kl. 13:45. 
Skráningargjald er 500 kr.  á hest, frítt er fyrir polla  og barnaflokk. 
Pollarnir verða inn í reiðhöllinni en aðrir flokkar á vellinum. 
Minnum á næsta Vetrarmót sem verður laugardaginn 14.apríl  
Nánari upplýsingar á smari.is.
Með von um góða þáttöku.
Mótanefnd."