mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót hjá Sleipni

29. febrúar 2012 kl. 09:30

Vetrarmót hjá Sleipni

Annað vetramót Sleipnis  verður haldið að Brávöllum Selfossi laugardaginn 3. mars kl. 13.

 
Keppt verður á beinni braut í:
 
Opnum flokki
Áhugamannaflokki 1
Áhugamannaflokki  2
Ungmennaflokki
Á hringvelli í unglingaflokki, barnaflokki og pollaflokki (má teyma börnin).
 
Skráning fer fram milli kl. 11 og 12 í Hliðskjálf.
 
Skráningagjöld:
 
Frítt fyrir börn og polla
500 kr.  Unglingar
1000kr. Ungmenni
1500kr. Fullorðnir Sleipnisfélagar
2000kr. Aðrir
 
 Mótanefnd.