miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót Fáks á laugardag

23. febrúar 2011 kl. 13:40

Vetrarmót Fáks á laugardag

Fyrsta Vetrarmót Fáks verður haldið nk. laugardag, 26. febrúar, á stóra keppnisvellinum í Víðidal.

Skráning á mótið fer fram samdægurs í félagsheimili Fáks kl. 12:30 – 13:00 og hefst mótið kl. 13:30 með pollaflokki.
Ekkert skráningargjald er í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki en kr. 1.000 í öðrum flokkum. Veitingasalan í félagsheimilinu verður opin.
 
Röð flokka er eftirfarandi:
Pollar (allir fá þátttökupening – ekki raðað og má teyma)
Börn
Unglinga
Ungmenni
Konur II
Karlar II
Konur I
Karlar I