miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarmót Dreyra

24. mars 2014 kl. 17:56

Niðurstöður

Vetrarmót Dreyra fór fram 22. mars og keppt var í tölti. Niðurstöðurnar eru hér fyrir neðan.

Í pollaflokki var bara ein dama Hrafnhlidur Rán Elvarsdóttir á hryssuni Hnotu frá Grænuhlíð.

Minna vanir 

1 sæti Ragnheiður 'Osk Helgadóttir  á Rómur frá Skipaskaga  einkun 5,67
2 sæti Belinda Ottósdóttir  á Hlyn frá Einhamri 2 einkun 5,67
3 sæti Þórdís Skúladóttir á Hnotu frá Grænuhlíð  einkun 5,50
4 sæti Stina Laatsch einkun 4,84

Meira vanir 

1 sæti Ingibergur Helgi Jónsson  á Báru frá Efri-Hrepp einkun 7,00
2 sæti Brynjar Atli Kristinsson á Vorboði frá Akranesi einkun 6,33
3 sæti Ólafur Kristinn Guðmundsson á Bleytu frá Akranesi einkun 6,17
4 sæti Benedikt Þór Kristjánsson Rán frá Ytrihólmi einkun 5,84
5 sæti Sigríður Þorsteinsdóttir  Skíma frá Akranesi einkun 5,50