þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar sem stóðu undir nafni - úrslit og myndir

28. febrúar 2011 kl. 15:39

Vetrarleikar sem stóðu undir nafni - úrslit og myndir

Fyrstu vetrarleikar Fáks voru haldnir á snjósömum laugardegi um helgina.

Þrátt fyrir bagalegt veður vantaði ekki gleðina hjá keppendum sem þutu eftir keppnisvellinum í Víðidal á fallegum tölturum.

Úrslit urðu þessi:

Pollaflokkur (ekki raðað í sæti, allir fengu þátttökuverðlaun)
Sigurbjörg Helgadóttir á Rökkva
Dagur Logi Ingimarsson á Tímoni
Kara Sól Einarsdóttir á Sokku
Björn Tryggvi Björnsson á Perlu
Jón Bragi Kristinsson á Bleik
Kristján Gísli Jónsson á Aldísi frá Miðey
Danival Orri Jónsson á Sóma
Hekla Sveinsdóttir á Vafa frá Indriðastöðum
Steingrímur á Brag frá Röðli
Hákon Dan á Feng frá Brattholti

Barnaflokkur
1.    Heiða Rún Sigurjónsdóttir á Tíund frá Arnarhóli 7v móálóttri
2.    Stefán Hólm Guðnason á Rauðku frá Tóftum 9v rauðri
3.    Herbert Óskar Ólafsson á Sval frá Blesastöðum 17v
4.    María Ármann á Míru frá Efra-Seli 9v rauðum
5.    Selma María Jónsdóttir á Vin frá Skarði 10v rauðum

Unglingaflokkur
1.    Gabríel Óli Ólafsson á Sunnu frá Læk 10v brún
2.    Hlynur Arngrímsson á Ganta frá Torfunesi 7v brúnum
3.    Bjarki Freyr Arngrímsson á Gými 9v jörpum
4.    Snorri Egholm Þórsson á Feng frá Blesastöðum 1A 10v rauðblesóttum
5.    Þórunn Þöll Einarsdóttir á Bikari frá Ytra-Skörðugili 11v jörpum

Ungmennaflokkur
1.    Eva María Þorvarðardóttir á Feng frá Reykjarhóli 9v jörpum
2.    Arnór Kristinn Hlynsson á Spóa frá Blesastöðum 18v brúnum
3.    Rúna Helgadóttir á Griffli frá Hestasteini 6v rauðum
4.    Arna Ýr Guðnadóttir á Kröflu frá Breiðumörk 6v leirljósskjóttri
5.    Hrafnhildur Sigurðardóttir á Faxa frá Miðfelli 5 10v rauðum

Konur II
1.    Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á Júpíter frá Kjalvarastöðum 11v gráum
2.    Hrefna Hallgrímsdóttir á Penna frá Sólheimum 11v brúnum
3.    Ester Júlía Olgeirsdóttir á Óttu frá Jórunnarstöðum 10v jarpri
4.    Guðborg Kolbeins á Kveik frá Kjarnholtum I 8v jörpum
5.    Bergþóra K. Magnúsdóttir á Vígari frá Vatni 7v brúnum

Konur I
1.    Rut Skúladóttir á Karenu frá Árbæ 5v brúnni
2.    Sif Jónsdóttir á Jarli frá Reykjavík 8v rauðum
3.    Rakel Katrín Sigurhansdóttir á Stormi frá Efri-Rauðalæk 7v jörpum
4.    Susi Haugaard á Drift frá Grenstanga 6v rauðri
5.    Arna Rúnarsdóttir á Borgfjörð frá Runnum 5v brúnskjóttum

Karlar II
1.    Jón Garðar Sigurjónsson á Freyju frá Brekkum 2 12v rauðri
2.    Guðni Hólm á Stak frá Jarðbrú 10v rauður
3.    Jóhann Ólafsson á Nóa frá Snjallsteinshöfða 11v jörpum
4.    Páll Theódórs á Trekk frá Teigi II 9v brúnum
5.    Grétar Jóhannes Sigvaldason á Krafti frá Sælukoti 9v brúnum

Karlar I
1.    Kjartan Guðbrandsson á Svalvöru frá Glæsibæa 9v móálóttri
2.    Sævar Haraldsson á Glæði frá Þjóðólfshaga 8v rauðum
3.    Jón Gíslason á Skýrni frá Svalbarðseyri 7v brúnum
4.    Þröstur Þristur á Fönix frá Litlu-Sandvík 6v rauðblesóttum
5.    Rúnar Bragason á Töfra frá Þúfu 9v brúnstjörnóttum