mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar Fáks

16. febrúar 2012 kl. 09:44

Vetrarleikar Fáks

Vetrarleikar Fáks verða haldnir nk. laugardag og hefjast þeir kl. 14.

Skráning á staðnum frá kl. 13 - 13.30 (ath. ströng tímamörk)
 
Dagskrá:
  • Pollaflokkur (bæði teymdur og riðinn) á Brekkuvellinum  - allir fá þátttökuverðlaun (ekki raðað í sæti)
  • Barnaflokkur - á Brekkuvellinum
  • Unglingaflokkur - Beina brautin
  • Ungmennaflokkur -Bein brautin
  • Konur II Bein brautin
  • Karlar II Bein brautin
  • Konur I Bein brautin
  • Karlar I -Bein brautin
 
Skráningargjald kr. 1.000. (frítt fyrir polla, börn og unglinga)