miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar Dreyra

21. mars 2014 kl. 12:00

Hestamannafélagið Dreyri

Keppt í tölti

Laugardaginn 22. Mars verða vetrarleikar Dreyra haldnir í Æðarodda. Kl 13:00 ef veður leyfir.
Keppt verður í tölti, í eftirfarandi flokkum, pollaflokkur, barnaflokkur, unglingaflokki, ungmennaflokki, 2.flokki og 1.flokki. 
Léttar veitingar verða á svæðinu og hvetjum við alla að mæta í góðan félagsskap! 
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til 12:00.
Skráningargjöld: frítt fyrir börn, 1000kr fyrir unglinga og 1500 fyrir ungmenni, 2. flokk og 1. flokk