miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar Dreyra á laugardaginn

15. apríl 2010 kl. 09:12

Vetrarleikar Dreyra á laugardaginn

Það verða haldnir vetrarleikar hjá hestamannafélaginu Dreyra 17.apríl næstkomandi klukkan 14:00. Keppt verður í Tölti 17 ára og eldri og 16 ára og yngri.

Við ætlum líka að vera með unghrossakeppni þar sem félagsmenn geta sýnt sig á ungu efnilegu hrossunum sínum.

Skráningargjald 500 krónur og skráning á staðnum.
 
Hestahorn B og B gefur verðlaun á mótinu og þökkum við kærlega fyrir það.
 
Kveðja, mótanefnd Dreyra.