miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vetrarleikar Andvara á sunnudag

29. mars 2011 kl. 20:31

Vetrarleikar Andvara á sunnudag

Þriðju Coca Cola vetrarleikar Andvara verða haldnir sunnudaginn 3. apríl.  Skráning fer fram í félagsheimili Andvara samdægurs milli kl. 11-12 og mótið hefst kl. 13 í reiðhöll félagsins á pollaflokki.

"Mótið verður verður með sama sniði og áður (hægt tölt út braut og fegurðartölt til baka). Frítt er fyrir polla en 500 kr fyrir börn og 1000 kr fyrir aðra. Pollar verða inní höll, börn verða á hringvelli og aðrir (Unglingar, Ungmenni, konur I og II, karlar I og II ) á beinu brautinni. Veitt verða verðlaun (1.sæti) fyrir samanlagðan sigurvegara í öllum flokkum nema polla flokk. Stigagjöf verður sú sama og áður.

Verðlaunaafhending fer fram inní félagsheimili eftir mótið þar sem hægt verður að fá kaffi og með því á vægu verði.

Mótanefnd vill minna fólk á að skila númerum við skráningu þar sem skortur hefur verið á númerum í seinustu mótum," segir í tilkynningu frá mótanefnd Andvara.

Hér eru listar yfir stigahæstu knapa eftir vetraleika 1 og 2:

Börn
1. Birta Ingadóttir 16 stig
2. Anna Diljá Jónsdóttir 12 stig
3. Matthías Ásgeir 10 stig
4. Sunna Dís Heitman 6 stig
5. Elvar Halldór Sigurðsson 4 stig
6. Kristófer Sigurðsson 2 stig
7. Bríet Guðmundsdóttir 1 stig
8. Grímur Valdimarsson 1 stig

Unglingar
1. Andri Ingason 14 stig
2. Steinunn Elva Jónsdóttir 12 stig
3. Arnar Heimir Lárusson 8 stig
4. Kristjana Sif Jónsdóttir 5 stig
5. Alexander ísak Sigurðsson 4 stig
6. Magnea Rún Gunnarsdóttir 1 stig
7. Þórey Guðjónsdóttir 1 stig

Ungmenni
1. Karen Sigfúsdóttir 10 stig
2. Lárus Sindri Lárusson 9 stig
3. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 8 stig
4. Símon Orri Sævarsson 8 stig
5. Geir Guðlaugsson 7 stig
6. Ellen María Gunnarsdóttir 6 stig

Konur 2
1. Stella Björg Kristinsdóttir 16 stig
2. Guðrún Pálína Jónsdóttir 8 stig
3. Erna Guðrún Björnsdóttir 7 stig
4. Geirþrúður Geirsdóttir 6 stig
5. Gríma sóley Grímsdóttir 6 stig
6. Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir 5 stig
7. Nadia Katrín Banine 5 stig
8. Sigrún Oddgeirsdóttir 3 stig
9. Anna María 3 stig

Karlar 2
1. Sigfús Gunnarsson 14 stig
2. Valdimar Grímsson 12 stig
3. Björn Magnússon 10 stig
4. Sigurður Helgi Ólafsson 10 stig
5. Guðjón Tómasson 5 stig
6. Finnbogi Geirsson 3 stig
7. Hinrik Jóhannsson 3 stig
8. Unnar Jónsson 1 stig
9. Halldór Kr. Guðjónsson 1 stig
10. Lárus Finnbogason 1 stig
11. Gestur Magnússon 1 stig
12. Ívar Harðarson 1 stig
13. Ingvar Jónsson 1 stig

Konur 1
1. Ásgerður Gissurardóttir 13 stig
2. Þórdís Anna Gylfadóttir 12 stig
3. Brynja Viðarsdóttir 8 stig
4. Erla Guðný Gylfadóttir 6 stig
5. Hulda Finnsdóttir 4 stig
6. Hrafnhildur Pálsdóttir 3 stig
7. Margrét Kristjánsdóttir 1 stig
8. Theódóra Þorvaldsdóttir 1 stig

Karlar 1
1. Jón Ólafur Guðmundsson 12 stig
2. Gunnar Már Þórðarsson 11 stig
3. Hörður Jónsson 11 stig
4. Jóhann Ragnarsson 8 stig
5. Axel Geirsson 6 stig
6. Haraldur Einarsson 5 stig
7. Sveinn Gaukur 1 stig
8. Viggó Sigursteinsson 1 stig