sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vesturlandssýningin á laugardag

19. mars 2012 kl. 15:57

Vesturlandssýningin á laugardag

Fulltrúar hestamannafélaga á Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands efna til stórsýningar sem haldin verður í Faxaborg, Borgarnesi nk. laugardag 24. mars kl. 20.

Á sýningunni verða m.a. þessi atriði:
 • Börn 
 • Unglingar
 • Fimleikar
 • Dekkjarallý
 • Vestlenskar glæsikonur
 • Menntaskóli Borgarfjarðar
 • Félag tamningamanna (félagar á Vesturlandi)
 • Kynbótahross - hryssur og stóðhestar
 • Gæðingar A og B flokkur
 
Ræktunarbú m.a.:
 • Skáney
 • Sturlureykir
 • Einhamar
 • Berg
 • Skjólbrekka o.fl.
Auk annarra atriða en þau verða ekki öll sett í sýningarskrá
 
 
Aðgangseyrir er 1.500 fyrir 15 ára og eldri