laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vesturlandssýning í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi

14. apríl 2010 kl. 09:28

Vesturlandssýning í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi

Ákveðið hefur verið að halda Vesturlandssýningu í reiðhöllinni í Borgarnesi 14. og 15. maí næstkomandi, en þar verða aðallega sýndir vestlenskir gæðingar. Á sýningunni verður m.a. sýnt tölt, fimmgangur, fjórgangur, kynbótahross og atriði frá hestamannafélögunum á svæðinu.  Börn og unglingar munu einnig koma fram.

Undirbúningsnefndin