föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vesturlandsdeildin

2. apríl 2017 kl. 21:46

Steggur frá Hrísdal, Knapi Siguroddur Pétursson

Niðurstöður úr lokakeppni í þessari skemmtilegu deild og úrslit í einstaklings og liðakeppni


Siguroddur Pétursson og Steggur frá Hrísdal endurtóku leikinn frá því í fjórganginum fyrr í vetur og höfðu sigur í Líflands tölti Vesturlandsdeildarinnar. Siguroddur leiddi með talsverðum yfirburðum eftir forkeppni og hélt forystunni öll úrslitin. Niðurstöður úrsitanna voru sem hér segir og niðurstöður úr forkeppni í kommenti hér að neðan.

1. Siguroddur Pétursson - Steggur frá Hrísdal - 7.45
2. Berglind Ragnarsdóttir - Ómur frá Brimilsvöllum - 6.89
3. Heiða Dís Fjeldsted - Frami frá Ferjukoti - 6.67
4. Randi Holaker - Þytur frá Skáney - 6.39
5. Þórdís Fjeldsted - Kjarkur frá Borgarnesi - 6.17

Niðurstöður forkeppni
1. Siguroddur Pétursson - Steggur frá Hrísdal - 7.30
2. Berglind Ragnarsdóttir - Ómur frá Brimilsvöllum - 6.47
3. Randi Holaker - Þytur frá Skáney - 6.30
4. Heiða Dís Fjeldsted - Frami frá Ferjukoti - 6.23
5. Þórdís Fjeldsted - Kjarkur frá Borgarnesi - 6.07
6. Guðbjartur Þór Stefánsson - Faxi frá Akranesi - 6.00
7. Halldór Sigurkarlsson - Kolbrá frá Söðulsholti - 5.93
8. Þorgeir Ólafsson - Öngull frá Leirulæk - 5.80
9. Konráð Valur Sveinsson - Frú Lauga frá Laugavöllum - 5.77
10. Guðný Margrét Siguroddsdóttir - Reykur frá Brennistöðum - 5.73
11.-12. Bjarki Þór Gunnarsson - Brynja frá Oddsstöðum I - 5.70
11.-12. Benedikt Þór Kristjánsson - Burkni frá Öxnholti - 5,70
13. Gunnar Halldórsson - Mær frá Arnbjörgum - 5.57
14. Thelma Dögg Harðardóttir - Albína frá Möðrufelli - 5.47
15.-16. Iðunn Silja Svansdóttir - Ábóti frá Söðulsholti - 5.37
15.-16. Jón Bjarni Þorvarðarson - Móalingur frá Bergi - 5.37
17. Gyða Helgadóttir - Freyðir frá Mið-Fossum - 5.33


Það var stutt gaman, en gaman þó að sjá þá félaga Konráð Val Sveinsson og Kjark frá Árbæjarhjáleigu sigra flugskeiðið í Faxaborg í kvöld, annað árið í röð. Í þetta skiptið á nýju meti. 4.89 sekúndur. Niðurstöður þessarar seinustu greinar mótaraðarinnar voru á þessa leið.


1. Konráð Valur Sveinsson - Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu - 4.89 sek
2. Styrmir Sæmundsson - Skjóni frá Stapa - 5.26 sek
3. Þórdís Fjeldsted - Glóra frá Skógskoti - 5.48 sek
4. Jón Bjarni Þorvarðarson - Haki frá Bergi - 5.59 sek
5. Haukur Bjarnason - Þórfinnur frá Skáney 5.65 sek
6. Linda Rún Pétursdóttir - Kamus frá Hakoti - 5.66 sek
7.-8 Halldór Sigurkarlsson - Gná frá Borgarnesi - 5.69 sek
7.-8. Guðmundur M. Skúlason - Fannar frá Hallkelsstaðahlíð - 5.69 sek
9. Siguroddur Pétursson - Syneta frá Mosfellsbæ - 5.90 sek
10. Benedikt Þór Kristjánsson - Ísak frá Búðardal - 5.93 sek
11. Anna Dóra Markúsdóttir - Hafdís frá Bergi - 6.33 sek
12. Berglind Rangarsdóttir - Nökkvi frá Lækjarbotnum - 6.37 sek
13. Thelma Dögg Harðardóttir - Blíða frá Hömluholti - 6.57 sek
14. Iðunn Silja Svansdóttir - Nótt frá Kommu - 6.85 sek
15.-17. Þorgeir Ólafsson - Ögrunn frá Leirulæk - lá ekki
15.-17. Gyða Helgadóttir - Taktur frá Fremri-Fitjum - lá ekki
15.-17. Guðbjartur Þór Stefánsson - Ás frá Skipanesi - lá ekki

Sigur í einstaklingskeppni Vesturlandsdeildarinnar í ár kom í hlut Sigurodds Péturssonar úr liði Berg/Hrísdals. 
Siguroddur sigraði bæði fjórgang og tölt, hafnaði í 3. sæti í fimmgangi og gæðingafimi, 6.sæti í slaktaumatölti og 9. sæti í flugskeiði sem var því eina greinin sem hann gekk stigalaus frá. 
19 af 24 keppendum komust á blað í einstaklingskeppninni en endanleg staða var sem hér segir:

1. Siguroddur Pétursson - 35 stig
2. Randi Holaker - 29 stig
3. Haukur Bjarnason - 28 stig
4. Konráð Valur Sveinsson - 27 stig
5. Berglind Ragnarsdóttir - 20.5 stig
6. Heiða Dís Fjeldsted - 15 stig
7. Þórdís Fjeldsted - 11.5 stig
8. Jón Bjarni Þorvarðarson - 11 stig
9. Styrmir Sæmundsson - 10 stig
10. Þorgeir Ólafsson - 9.5 stig
11.-12. Benedikt Þór Kristjánsson - 6 stig
11.-12. Guðný Margrét Siguroddsdóttir - 6 stig
13.-14. Bjarki Þór Gunnarsson - 5 stig
13.-14. Anna Dóra Markúsdóttir - 5 stig
15. Iðunn Silja Svansdóttir - 4.5 stig
16. Halldór Sigurkarlsson - 3.5 stig
17.-18. Guðbjartur Þór Stefánsson - 3 stig
17.-18. Linda Rún Pétursdóttir - 3 stig
19. Guðmundur M. Skúlason - 1.5 stig

Yfirburðir liðs Leiknis/Skáneyjar héldu áfram á lokakvöldi deildarinnar en þau héldu upptekknum hætti og náðu sér í báða liðsplattana sem í boði voru fyrir bestan liðs árangur í grein og höfðu því sigur í öllum sex greinum deildarinnar í vetur og því yfirburða sigur í samanlögðu.

1. Leiknir/Skáney - 268.5 stig
2. Berg/Hrísdalur - 216.5 stig
3. Snókur/Cintamani - 168.5 stig
4. Fasteignamiðstöðin - 161.5 stig
5. Gufudalur/Arnbjörg/Söðulsholt - 145 stig
6. KB/Fígaró/Mosi ehf - 64 stig

Gufudalur/Arnbjörg/Söðulsholt og KB/Fígaró/Mosi ehf falla því úr leik og þurfa að fara í gegnum úrtöku fyrir næsta tímabil en liðin á topp 4 halda sínum sætum til næsta árs svo framarlega sem meirihluti liðsmanna heldur áfram keppni.