þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vesturlandsdeildin

21. mars 2017 kl. 19:00

Úrslit úr Gæðingafimi

Haukur Bjarnason með Ísar frá Skáney hafði sigur í gæðingafimi Vesturlandsdeildarinnar 2017.Úrslit voru á þessa leið

1. Haukur Bjarnason – Ísar frá Skáney – 6.74
2. Randi Holaker – Þytur frá Skáney – 6.69
3. Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – 6.61
4. Heiða Dís Fjeldsted – Atlas frá Tjörn – 6.23
5. Þorgeir Ólafsson – Öngull frá Leirulæk – 6.19

Niðurstöður úr forkeppni:
1. Haukur Bjarnason – Ísar frá Skáney – 6.23
2. Randi Holaker – Þytur frá Skáney – 6.22
3. Siguroddur Pétursson – Steggur frá Hrísdal – 6.17
4. Þorgeir Ólafsson – Öngull frá Leirulæk – 5.92
5. Heiða Dís Fjeldsted – Atlas frá Tjörn – 5.90
6.-7. Iðunn Silja Svansdóttir – Ábóti frá Söðulsholti – 5.72
6.-7. Berglind Ragnardóttir – Ómur frá Brimilsvölum – 5.72
8. Guðný Margrét Siguroddsdóttir – Syneta frá Mosfellsbæ – 5.58
9. Thelma Dögg Harðardóttir – Albína frá Möðrufelli – 5.47
10. Anna Dóra Markúsdóttir – Móalingur frá Bergi – 5.33
11. Halldór Sigurkarlsson – Kolbrá frá Söðulsholti – 5.28
12. Þórdís Fjeldsted – Snjólfur frá Eskiholti – 5.23
13. Bjarki Þór Gunnarsson – Brynja frá Oddsstöðum I – 5.07
14. Guðbjartur Þór Stefánsson – Faxi frá Akranesi – 4.93
15. Marie Greve Rasmussen – Hálka frá Hafsteinsstöðum – 4.75
16. Benedikt Þór Kristjánsson – Stofn frá Akranesi – 4.38
17. Gyða Helgadóttir – Hlynur frá Húsafelli – 4.33
18. Styrmir Sæmundsson – Halla frá Fremri-Gufudal – 4.08

Spennan gæti vart verið meiri í einstaklingskeppninni nú þegar tvær greinar eru eftir. Siguroddur Pétursson leiðir enn en það er mjög stutt á milli efstu manna og ljóst að allt getur gerst.1. Siguroddur Pétursson – 25 stig
2.-3. Haukur Bjarnason – 24 stig
2.-3. Randi Holaker – 24 stig
4. Konráð Valur Sveinsson – 17 stig
5. Berglind Ragnarsdóttir – 12.5 stig
6. Heiða Dís Fjeldsted – 9 stig
7. Þorgeir Ólafsson – 8.5 stig
8.-10. Guðný Margrét Siguroddsdóttir – 6 stig
8.-10. Jón Bjarni Þorvarðarson – 6 stig
8.-10. Benedikt Þór Kristjánsson – 6 stig
11-12. Anna Dóra Markúsdóttir – 5 stig
11.-12. Bjarki Þór Gunnarsson – 5 stig
13. Iðunn Silja Svansdóttir – 4.5 stig
14. Styrmir Sæmundsson – 2 stig
15. Þórdís Fjeldsted – 1.5 stig

Sigurganga liðs Leiknis/Skáneyjar heldur áfram en þetta er fjórða mótið í röð sem þau hreppa liðsplattann fyrir bestan sameiginlegann árangur í grein kvöldsins. Það gefur því augaleið að þau leiða liðakeppnina með yfirburðum og eru í dágóðri stöðu hvað framhaldið varðar nú þegar 2 greinar eru eftir af deildinni.

1. Leiknir/Skáney – 187.5 stig
2. Berg/Hrísdalur – 153 stig
3. Snókur/Cintamani – 109 stig
4. Fasteignamiðstöðin – 96.5 stig
5. Gufudalur/Arnbjörg/Söðulsholt – 90 stig
6. KB/Fígaró/Mosi ehf. – 48 stig