þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vesturlandsdeild

16. mars 2017 kl. 10:20

Steggur frá Hrísdal, Knapi Siguroddur Pétursson

Vestlendingar keppa í gæðingafimi

Föstudagskvöldið 17.mars verður keppt í gæðingafimi í Vesturlandsdeildinni í Hestaíþróttum. Eins og áður fer mótið fram í Faxaborg, Borgarnesi og hefst klukkan 19.00.

Hér birtist ráslisti kvöldsins.

1. Þórdís Fjeldsted - Snjólfur frá Eskiholti - Fasteignamiðstöðin
2. Styrmir Sæmundsson - Halla frá Fremri-Gufudal - Gufudaldur/Arnbjörg/Söðulsholt
3. Berglind Ragnarsdóttir - Ómur frá Brimilsvöllum - Leiknir/Skáney
4. Marie Greve Rasmussen - Hálka frá Hafsteinsstöðum KB/Fígaró/Mosi ehf
5. Þorgeir Ólafsson - Öngull frá Leirulæk - Snókur/Cintamani
6. Anna Dóra Markúsdóttir - Móalingur frá Bergi - Berg/Hrísdalur
7. Thelma Dögg Harðardóttir - Albína frá Möðrufelli - KB/Fígaró/Mosi ehf
8. Randi Holaker - Þytur frá Skáney - Leiknir/Skáney
9. Heiða Dís Fjeldsted - Atlas frá Tjörn - Snókur/Cintamani
10. Guðbjartur Þór Stefánsson - Faxi frá Akranesi - Fasteignamiðstöðin
11. Bjarki Þór Gunnarsson - Brynja frá Oddsstöðum I - Fasteignamiðstöðin
12. Guðný Margrét Siguroddsdóttir - Syneta frá Mosfellsbæ - Berg/Hrísdalur
13. Benedikt Þór Kristjánsson - Stofn frá Akranesi - Snókur/Cintamani
14. Iðunn Silja Svansdóttir - Ábóti frá Söðulsholti - Gufudaldur/Arnbjörg/Söðulsholt
15. Siguroddur Pétursson - Steggur frá Hrísdal - Berg/Hrísdalur
16. Halldór Sigurkarlsson - Kolbrá frá Söðulsholti - Gufudalur/Arnbjörg/Söðulsholt
17. Haukur Bjarnason - Ísar frá Skáney - Leiknir/Skáney
18. Gyða Helgadóttir - Hlynur frá Húsafelli - KB/Fígaró/Mosi ehf

Eftir þrjú mót leiðir Siguroddur Pétursson einstaklingskeppnina en hann hefur leitt frá upphafi eins og lið Leiknis/Skáneyjar hefur leitt liðakeppnina frá fyrsta móti.

Staðan í einstaklingskeppninni er sem hér segir.


Stigin standa sem hér segir.
1. Siguroddur Pétursson - 19 stig
2. Konráð Valur Sveinsson - 17 stig
3. Randi Holaker - 16 stig
4. Haukur Bjarnason - 14 stig
5. Berglind Ragnardóttir - 10 stig
6.-7. Jón Bjarni Þorvarðarson - 6 stig
6.-7. Benedikt Þór Kristjánsson - 6 stig
8.-10. Bjarki Þór Gunnarsson - 5 stig
8.-10. Guðný Margrét Siguroddsdóttir - 5 stig
8.-10. Anna Dóra Markúsdóttir - 5 stig
11. Þorgeir Ólafsson - 4.5 stig
12. Heiða Dís Fjeldsted - 4 stig
13.-14. Iðunn Silja Svansdóttir - 2 stig
13.-14. Styrmir Sæmundsson - 2 stig
15. Þórdís Fjeldsted - 1.5 stig

og liðakeppnin

1. Leiknir/Skáney - 140 stig
2. Berg/Hrísdalur - 117 stig
3. Fasteignamiðstöðin - 78.5 stig
4. Snókur/Cintamani - 77 stig
5. Gufudalur/Arnbjörg/Söðulsholt - 68.5 stig
6. KB/Fígaró/Mosi ehf. - 32 stig