fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Verslunin Ástund komin í jólabúninginn

16. desember 2011 kl. 01:03

Verslunin Ástund komin í jólabúninginn

Það er notalegt um að litast í versluninni Ástund í Austurveri í aðdraganda Jóla. Mikið úrval af allskyns vörum og búðin í sínum fínasta búningi. Kaffi á könnunni...


Í Ástund geta gestir keypt jólagjafir bæði fyrir hestamenn og aðra og þar er áskrift að Eiðfaxa til sölu. Ársáskrift er gjöf sem gleður hestafólkið.