fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Verja Jóhann og Hnokki titilinn?

25. febrúar 2011 kl. 22:33

Verja Jóhann og Hnokki titilinn?

Jóhann Skúlason og Hnokki frá Fellskoti ætla sér að verja heimsbikartitilinn miðað við stöðu eftir forkeppni í tölti. Jóhann og Hnokki leiða örugglega með 8,27 í einkunn.

Hér eru efstu keppendur eftir forkeppni:

1. Jóhann Skúlason [ISL] - Hnokki frá Fellskoti - 8,27
2. Nils-Christian Larsen [NOR] - Losti fra Strandarhjáleigu - 7,60
3. Anne Balslev [DEN] - Sæli fra Holstmula - 7,50
4. Anne Stine Haugen [NOR] - Kveikur fra Lian - 7,43
5. Julie Christiansen [DEN] - Gydja fra Skipaskaga - 7,37
6. Unn Krogen [SWE] - Tristan från Jarde - 7,33
7. Trine Risvang [DEN] - Leiknir fra Søtofte - 7,27
8.-9. Susanne Larsen [DEN] - Tenór frá Auðsholtshjáleigu - 7,20
8.-9. Mari Soot Kristiansen [NOR] - Glitra fra Ågreneset - 7,20
10. Fabienne Zimmermann [GER] - Magni Von Nordsternhof - 7,13