miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Verður að skammta sér verkefni"

odinn@eidfaxi.is
23. júní 2019 kl. 14:13

Jakob Svavar og Hálfmáni sigurvegarar í V1.

VIÐTAL: Jakob Svavar segir það enn sætara að vinna á hesti úr eigin ræktun.

Eiðfaxi greip Jakob Svavar þegar hann hafði rétt nýlega unnið sigur í fjórgangi V1 á Reykjavíkurmótinu. Hann segir í viðtali við Eiðfaxa að það sé sérlega sætt að ná góðum árangri á hesti úr eigin ræktun, Hálfmána frá Steinsholti. Hann segir nýtt fyrirkomulag í landsliðsvali vera gott að flestu leiti.

Spurður um álagið sem er á knöpum þessar vikurnar ekki vera of mikið en mikilvægt sé að velja sér þau verkefni sem menn taka sér fyrir hendur.

Einnig er hann spurður út í hvaða hross hann fari með á HM í Berlín þar sem hann á þátttökurétt sem ríkjandi heimsmeistari í Tölti T1.

Viðtalið má sjá HÉR