fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Verður að nota þetta rétt"

odinn@eidfaxi.is
6. nóvember 2014 kl. 18:34

Hleð spilara...

Áfram heldur fræðslan um notkunn méla og nú fer Erling yfir notkun dragméla.

Dragmél eða svokölluð Pesoa mél hafa verið talsvert notuð, en í þessu myndbandi fer Erling yfir notkun og stillingu þeirra.

Það er ýmislegt að varast við notkun þeirra, en margir hafa þurft að breyta þessum mélum svo þau meiði hrossin ekki.

Erling hefur fengið í lið með sér í að fræða hestafólk um beislabúnað, marga af okkar fremstu knöpum og má þar nefna Gísla Gíslason, Erling Erlingsson, Olil Amble, Sigurð Matthíasson og Guðmar Þór Pétursson.