mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Verðum fljót að gleyma þessu veðri

odinn@eidfaxi.is
1. júlí 2014 kl. 19:35

Hleð spilara...

Axel Ómarsson segir mótahaldið ganga vel þrátt fyrir vont veður.

Í samtali við Eiðfaxa segir Axel Ómarsson framkvæmdarstjóri Landsmótsins rými hafa verið í dagskránni til að fresta þeim greinum sem áttu að vera núna seinni partinn fram á morgundaginn.

Hann segir að ef veðrið lagist eftir morgundaginn verið fólk fljótt að gleyma þessu vonda veðri og mest um vert sé að seinni hluti mótsins heppnist vel.