miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Verða að halda mér við líkamlega"

odinn@eidfaxi.is
8. apríl 2014 kl. 11:42

Hleð spilara...

Ítarlegt viðtal við Sigurbjörn Bárðarson

Sigurbjörn sýndi enn einu sinni hvers hann er megnugur þegar hann mörgum að óvörum sigraði Meistaradeildina í fjórða sinn.

Eiðfaxi ræddi við hann að verðlaunaafhendingu lokinni.