fimmtudagur, 17. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Verð að vera duglegur að braska"

odinn@eidfaxi.is
20. febrúar 2014 kl. 13:10

Hleð spilara...

Jón Elvar segist vera að fækka hrossum

Jón Elvar á Hrafnagili hefur verið stórtækut í hrossaræktinni, en nýverið seldi hann Hrym frá Hofi út, en Hrym átti hann til nokkurra ára.

Eiðfaxi leit við hjá Jóni á hringferð sinni.