miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vellíðan í hvíldinni

27. mars 2014 kl. 16:00

Magnús ásamt félögum sínum, Hraunari og Mjölni. Mynd/Vera

Magnús Skúlason hefur mikinn metnað sem þjálfari.

„Þegar kemur að þjálfun hrossa er að mörgu að hyggja. Eitt af því sem mér finnst ekki margir hugsa út í er líðan hestanna í þann tíma sem þeir eru ekki í þjálfun. Mikið er spáð í þjálfun og hvaða aðferðum er beitt þar en minna um vellíðan hrossanna í hvíldinni. Það er hluti af því að hestar batni að þeir hvílist vel, hafi aðbúnað við hæfi og útivist á milli þess sem þau eru þjálfuð,“ segir Magnús Skúlason, heimsmeistari í fimmgangi sem er í viðtali í 3. tölublaði Eiðfaxa.

Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is