miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Velheppnað Vallarmót

11. september 2013 kl. 08:26

Niðurstöður

Hér koma niðurstöður frá mjög vel heppnuðu Vallarmóti sem haldið var laugardaginn 7.sept. Skráningar voru tæplega 100 og skemmtu menn og hestar sér mikið vel, þrátt fyrir örlítinn mótvind.
Pollaflokkurinn var með stærsta móti í ár en þar tóku þátt 33 tilvonandi heimsmeistarar og sá yngsti einungis 11 mánaða.
Við þökkum öllum sem komu og nutu dagsins með okkur og hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Barnaflokkur

1.     Jón Ársæll Bergmann og Þrenna frá Hólmahjáleigu

2.     Rúnar Þorvaldsson og Fálki frá Syðra-Langholti

3.     Guðmundur Óli og Blængur frá Mosfellsbæ

4.     Viktoría Vaka og Hrönn frá Bakkakoti

Unglingaflokkur

1.     Katrín Eva Grétarsdóttir og Sylgja frá Eystri-Hól

2.     Þuríður Ósk Ingimarsdóttir og Mósa frá Hrafnagili

3.     Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir og Hjördís frá Lönguskák

4.     Sóldögg Rán Davíðsdóttir og Önn frá Síðu

Ungmennaflokkur

1.     Erla Katrín Jónsdóttir og Sólon frá Stóra-Hofi

2.     Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Stormur frá Háholti

3.     Fríða Hansen og Hekla frá Leirubakka

4.     Jana Geigir og Ringo frá Kanastöðum

5.     Josefine Newmann og Skeggi frá Bifröst

Áhugamannaflokkur

1.     Fríða Hansen og Nös frá Leirubakka

2.     Árni Svavarsson og Atorka frá Hlemmiskeiði 3

3.     Sigurbjörn Magnússon og Hylur frá Bringu

4.     Hlíf Sturludóttir og Pendúll frá Sperðli

5.     Þórey Elsa Valborgardóttir og Starkaður frá Velli

Opinn flokkur

1.     Steingrímur Sigurðsson og Loftur frá Vindási

2.     Hulda Finnsdóttir og Þytur frá Efsta-Dal

3.     Hekla Katharína og Svaki frá Árbæjarhjáleigu

4.     Herdís Rútsdóttir og Frumherji frá Hjarðartúni

5.     Jón Herkovic og Gammur frá Neðra-Seli

100m Skeið

1.     Hulda Finnsdóttir og Funi frá Hofi

2.     Linda Tommelstad og Veigar frá Varmalæk

3.     Jóhann G. Jóhannesson og Flipi frá Haukholtum

4.     Hekla Katharína og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu

5.     Guðmundur Guðmundsson og Arna frá Kaldbak

Bjórreið

1.     Jóhann G. Jóhannesson og Blængur frá Mosfellsbæ

2.     Alma Gulla Matthíasdóttir og Njála frá Velli

3.     Ingimar Baldvinsson og Fáni frá Kílhrauni

4.     Jón Herkovic og Gammur frá Neðra-Seli

5.     Árni Svavarsson og Atorka frá Hlemmiskeiði 3