laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veldur hver á heldur

2. febrúar 2014 kl. 12:00

Með sífellt stærra úrvali getur val á mélum orðið hestamanninum snúið.

Grundvallaratriði við val á mélum.

Það getur verið snúið að standa fyrir framan heilan vegg af mismundandi en keimlíkum mélabúnaði og ætla sér að velja rétt. Sérstaklega ef nýgræðingur í hestamennsku á í hlut. Mél á markaði eru mýmörg. Þegar velja á mél upp í reiðhestinn skal huga að nokkrum grunnatriðum.

Með fyrsta tölublaði Eiðfaxa fylgir sérblað um reiðtygi og fatnað. Þar má nálgast fræðandi grein um mél.
Hægt er að panta áskrift í síma 511 6622 eða í gegnum tölvupóstfangið eidfaxi@eidfaxi.is.