þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vel heppnuð Dymbilvikusýning

21. apríl 2014 kl. 09:00

Fura frá Stóru Ásgeirsá og Ólafur B. Ásgeirsson, ljósmyndari Gunnhildur Birna Björnsdóttir

Myndband

"Stórglæsileg Dymbilvikusýning Spretts fór fram miðvikudaginn 16. apríl. Áhorfendapallarnir voru þétt setnir en alls voru mættir í höllina rúmlega 600 manns til að fylgjast með. Um 25 atriði glöddu augað, rætunarbú, kynbótahross í eigu Sprettara og aðrir glæsilegir gæðingar.

Þið sem misstuð af þessari stórglæsilegu sýningu þurfið ekki að örvænta, Óskar Nikulásson er búinn að setja saman flott myndband sem sýnir stemninguna, en eins og sjá má á myndskeiðinu var mikið um dýrðir í Spretti þetta kvöld." 

Myndbandið má nálgast hér. 

www.sprettarar.is