fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vel heppnað Mývatn Open - úrslit og myndir

13. mars 2011 kl. 21:39

Vel heppnað Mývatn Open - úrslit og myndir

Ísmótið Mývatn Open var haldið í gullfallegu veðri um helgina eins og meðfylgjandi myndir sýna. Alls voru 70 skráningar á mótið en keppt var í fjórum flokkum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Tölt B

1. María Marta Bjarkadóttir- Víkingur frá Úlfsstöðum  6,83
2. Baldvin Kr. Baldvinsson- Mist frá Torfunesi  6,67
3. Stefanía Árdís Árnadóttir- Vænting frá Akurgerði  6,0
4. Páll Viktorsson – Taktur frá Hestasýn  5,67
5. Auðbjörn Kristinsson- Svala frá Enni  5,17

Tölt A

1. Stefán Friðgeirsson- Saumur frá Syðra-fjalli  6,97
2. Sölvi Sigurðarson- Nanna frá Halldórsstöðum 6,80
3. Elvar Einarsson – Lárus frá Syðra-Skörðugili  6,67
4. Vignir Sigurðsson – Prinsessa frá Garði  6,63
5. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir – Gýgja frá Úlfsstöðum  6,60

Stóðhestakeppni

1. Blær frá Torfunesi – Erlingur Ingvarsson   8,62
2. Tristan frá Árgerði- Stefán Birgir Stefánsson   8,50
3. Möttull frá Torfunesi – Lilja   8,46
4. Steinar frá Sámsstöðum- Höskuldur Jónsson   8,38
5. Dagur frá Strandarhöfði- Stefán Friðgeirsson   8,34

Skeið

1. Páll Viktorsson- Kóngur frá Lækjarmóti  8.44
2. Svavar Hreiðarsson- Jóhannes Kjarval frá Hala  8.68
3. Höskuldur Jónsson- Sámur frá Sámsstöðum   8.96