sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vel heppnað gæðingamót

1. júní 2015 kl. 09:34

Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá MiðFossum

Úrslit Gæðingamóts Fáks

Glæsileg hross komu fram á Gæðingamóti Fáks um helgina. Hrynur frá Hrísdal og Siguroddur Pétursson kepptu til úrslita í tveimur flokkum, þeir sigruðu B-flokk og urðu í 2. sæti í tölti. Skýr frá Skálakoti og Jakob Svavar Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegari í sterkum A-flokki gæðinga, en Skýr er að stíga sín fyrstu skref á keppnisvellinum. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Mið-Fossum sigruðu svo opinn flokk í tölti.

Keppt var í C-flokki gæðinga í fyrsta sinn hjá Fáki en þar stóð Svandís Beta Kjartnasdóttir á Takti frá Reykjavík uppi sem sigurvegari.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

A-flokkur
1        Skýr frá Skálakoti / Jakob Svavar Sigurðsson     8,94
2        Sjóður frá Kirkjubæ / Guðmundur Björgvinsson     8,84
3        Gróði frá Naustum / Steingrímur Sigurðsson     8,82
4        Atlas frá Lýsuhóli / Jóhann Kristinn Ragnarsson     8,80
5        Krapi frá Selfossi / Valdimar Bergstað     8,71
6        Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson     8,66
7        Hrafn frá Efri-Rauðalæk / Daníel Jónsson     8,64
8        Þeyr frá Holtsmúla 1 / Logi Þór Laxdal     8,60

A-flokkur áhugamanna
1        Aría frá Hestasýn / Ólöf Guðmundsdóttir     8,32
2        Eysteinn Ísar frá Ketilsstöðum / Hrafnhildur Jónsdóttir     8,30
3        Óðinn frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir     8,28
4        Brjánn frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir     8,22
5        Nótt frá Akurgerði / Ylfa Guðrún Svafarsdóttir     8,13
6        Tópas frá Hjallanesi 1 / Guðjón G Gíslason     7,94
7        Straumur frá Hverhólum / Sigurjón Axel Jónsson     7,78
8        Greipur frá Syðri-Völlum / Harpa Sigríður Bjarnadóttir     7,68

B-flokkur Opinn flokkur
1 Hrynur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 9,29
2 Sökkull frá Dalbæ / Guðmundur Björgvinsson 8,95
3 Dáð frá Jaðri / Viðar Ingólfsson 8,80
4 Þruma frá Akureyri / Sigurður Sigurðarson 8,74
5 Eldur frá Torfunesi / Sigurbjörn Bárðarson 8,71
6 Tindur frá Heiði / Sigurður Sigurðarson 8,66
7 List frá Langsstöðum / Logi Þór Laxdal 8,59
8 Erla frá Skák / Úlfhildur Ída Helgadóttir 8,50

B-flokkur áhugamanna
1        Íkon frá Hákoti / Rósa Valdimarsdóttir     8,45
2        Kraftur frá Votmúla 2 / Sverrir Einarsson     8,40
3        Hraunar frá Ármóti / Ófeigur Ólafsson     8,35
4        Ósk frá Lambastöðum / Hrafnhildur Jónsdóttir     8,33
5        Korkur frá Þúfum / Steinunn Arinbjarnardótti     8,20
6        Bruni frá Akranesi / Sigríður Helga Sigurðardóttir     8,18
7        Hákon frá Hafsteinsstöðum / Margrét Ríkharðsdóttir     7,52

C flokkur
Svandís Beta Kjartnasdóttir Taktur frá Reykjavík     8,48
Nadia K. Banine Heimdallur frá Dallandi     8,3
Sandra Westphal-Whiltschek Ösp frá Hlíðartúni     8,132
Björn Morthens Ísar frá Skeggjastöðum     7,824
Heiðar Breiðfjörð Védís frá Eiðisvatni     7,74

Barnaflokkur
1        Arnar Máni Sigurjónsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi     8,79
2        Selma María Jónsdóttir / Hákon frá Brekku, Fljótsdal     8,50
3        Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli     8,49
4-5        Dagur Ingi Axelsson / Míra frá Efra-Seli     8,36
4-5        Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi     8,36
6        Signý Sól Snorradóttir / Þráður frá Garði     8,32
7        Benedikt Ólafsson / Týpa frá Vorsabæ II     8,29
8        Íris Birna Gauksdóttir / Glóðar frá Skarði     8,27

Tölt T3 ungmenna
1        Benjamín S. Ingólfsson / Stígur frá Halldórsstöðum     6,11
2        Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Sandra frá Dufþaksholti     6,00
3        Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum     5,83
4        Dagur Ingi Axelsson / Elín frá Grundarfirði     4,83

Tölt T1 opinn flokkur
1        Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum     8,33
2        Siguroddur Pétursson / Hrynur frá Hrísdal     8,22
3        Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri     7,39
4        Bjarni Sveinsson / Hrappur frá Selfossi     6,67
5        Jóhann Ólafsson / Gnýr frá Árgerði     6,50

Unglingaflokkur
1        Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli     8,60
2        Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum     8,56
3        Ásta Margrét Jónsdóttir / Ás frá Tjarnarlandi     8,54
4-5        Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Gýmir frá Álfhólum     8,32
4-5        Sigurjón Axel Jónsson / Skarphéðinn frá Vindheimum     8,32
6        Sölvi Karl Einarsson / Hrifla frá Sauðafelli     8,29
7        Elmar Ingi Guðlaugsson / Kufl frá Grafarkoti     8,23
8        Hákon Dan Ólafsson / Brynjar frá Laugarbökkum     7,66