mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vekringar í loftköstum

9. mars 2012 kl. 01:53

Vekringar í loftköstum

Þau voru nokkuð mögnuð, tilþrifin sem sáust þegar knapar Meistaradeildar lögðu vekringa á fljúgandi skeið gegnum Ölfushöll.

Gígja Einarsdóttir fangaði kraftinn á myndir.