miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veitt verða verlaun fyrir þrjú efstu folöld

19. nóvember 2014 kl. 10:30

Folald

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Ölfus.

Folaldasýning verður haldin í reiðhöll Guðmundar. Þeir sem hug hafa á að taka þátt í sýningunni skrái sig fyrir 28 nóv. Ef folald er grunnskráð er nóg að senda IS númer annars þarf að senda uppl um nafn,uppruna,lit,ætterni ,ræktanda og eiganda.

Skráningar eiga að berast til:
Hrannar s. 8474569 netf. hrannar88@gmail.com
Benni s.8989151 netf. kvistir@gmail.com

Veitt verða verlaun fyrir 3 efstu folöld í hvorum flokki (hestar/hryssur)