þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veislan er um það bil að hefjast

27. janúar 2011 kl. 18:01

Veislan er um það bil að hefjast


Meistaradeild í hestaíþróttum 2011 er að hefjast en fyrsta mótið hefst í kvöld kl 19:30. Mikil stemning er fyrir mótinu...

og greina má ákveðið hungur hestamanna í að sjá keppnishestana og vandaða reiðmennsku.
Miðar hafa verið að rjúka út, þannig að betra er fyrir fólk að vera tímalega á ferðinni.
Eiðfaxi kom við á mótstaðnum seinnipartinn í dag og var mikið um að vera, verið að skrúbba og skúra allt svo að vel fari um alla, jafnt tví sem fjórfætta.

Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu með því að smella á rauðan kassa hér hægra megin á vefnum. Góða skemmtun!